einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar

Post on 04-Aug-2015

217 Views

Category:

Education

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Einstaklingsmiðun í nám

i með aðstoð tækninnar

Hróbjartur ÁrnasonLektor

Nám fullorðinnaHáskóli Íslands

Hrobjartur@hi.is

Hvernig bregðumst við mismun meðal nemenda okkar?

DifferentiatePersonalize

Individualize

Einstaklingsmiðun

Hvað er einstaklingsmiðun?

• Individualisation Kennsla sem er aðlöguð að námsþörfum einstaka nemenda• Differentiation: Kennsla sem miðar að því að mæta námsþörfum

ólíkra nemenda í sama hóp• Personalisation: Kennsla sem er sniðin að námsþörfum hvers

einstaklings í nemendahópnum, eins og námshraða, námsnálgun, áhuga o.s.frv.

US Department of Education 2010

Differentiation:

“Forvirk viðbrögð við ófyrirséðri samsetningu nemendahópa nútímans”

Carol Ann Tomlinsonog líka hér

#1 Við söfnum fólki saman í hópa / kennslustofur af ástæðu:

• Hagkvæmni?• „Iðnaður sem fyrirmynd"!

• Pólitík• Lýðræði• Jafnræði

• Betra nám• Betri kennsla• Samfélag• Samskipti

• Theory: The social construction of reality• Berger, Peter L.; Luckmann,

Thomas (2011). The Social Construction of Reality: A Treatise in the Sociology of Knowledge . Open Road Integrated Media.

• Learners learn by• seeing others learn• hearing others learn• interacting with others• asking peers• explaining to peers• showing peers

8

#1 Við söfnum fólki saman í hópa / kennslustofur af ástæðu:

• Hagkvæmni?• „Iðnaður sem fyrirmynd"!

• Pólitík• Lýðræði• Jafnræði

• Betra nám• Betri kennsla• Samfélag• Samskipti

• Theory: The social construction of reality• Berger, Peter L.; Luckmann,

Thomas (2011). The Social Construction of Reality: A Treatise in the Sociology of Knowledge . Open Road Integrated Media.

• Learners learn by• seeing others learn• hearing others learn• interacting with others• asking peers• explaining to peers• showing peers

9

#1 Við söfnum fólki saman í hópa / kennslustofur af ástæðu:

• Hagkvæmni?• „Iðnaður sem fyrirmynd"!

• Pólitík• Lýðræði• Jafnræði

• Betra nám• Betri kennsla• Samfélag• Samskipti

• Theory: The social construction of reality• Berger, Peter L.; Luckmann,

Thomas (2011). The Social Construction of Reality: A Treatise in the Sociology of Knowledge . Open Road Integrated Media.

• Learners learn by• seeing others learn• hearing others learn• interacting with others• asking peers• explaining to peers• showing peers

10

#1 Við söfnum fólki saman í hópa / kennslustofur af ástæðu:

• Hagkvæmni?• „Iðnaður sem fyrirmynd“!

• Pólitík• Lýðræði• Jafnræði

• Betra nám• Betri kennsla

• Gagnleg kenning: The social construction of reality• Berger, Peter L.; Luckmann, Tho

mas (2011). The Social Construction of Reality: A Treatise in the Sociology of Knowledge . Open Road Integrated Media.

• Snýst um að fólk læri með því að:• Læra af öðrum• Fylgjast með öðrum læra• Eiga í samskiptum um námið• Spyra samnemendur• Útskýra fyrir samnemendum• Sýna hinum

11

#2 Fjölbreytilegir hópar gefa frumlegri niðurstöður

Rannsóknir á sköpunaragáfu•Í SPENNUNNI milli • Að skilja hvert annað…

• tungumál• myndmál / húmor• sameiginlega þekkingu

• …og að skilja EKKI• misskilningur• útskýringar

c.f. Keith Sawyer: Group Genius 2008

12

#3 Einstaklingsmiðuð kennsla getur stuðlað að MEIRA námi learning

• Hugsmíðahyggja• Zone of proximal Development• Ólíkir nemendur þurfa að þroska

ólíka hluti• Kennari ýtir nemendum út fyrir

þægindarammann• Carl Rogers

• Merkingarbært nám• Við lærum frekar ef okkur finnst

námið merkingarbært• Malcolm Knowles

• Reynsla nema er fjölbeytt• magn• gæði• ER mikilvæg

• Námsnálganir• Kolb• Dunn & Dunn

• Fjölgreindarkenningar• Howard Gardneer• Thomas Armstrong

13

Learning styles: Kolb

Doodle by Patricia Kambitsch, from her blog „Adventures of slow leaning“

Learning styles: Dunn & Dunn

#4 Einstaklingsmiðuð kennsla getur hjálpað nemendum að verða ævinámsmenn

• Einstaklingsmiðun getur stuðlað að sjálfstýrðu námi, auknu sjálfsöryggi og sjálfsábyrgð• Gerir nám að jákvæðri upplifun• Námsathafnir miðaðar við forsendur nema• Verkefni sem þeir vinna eru merkingarbær• Námsmenn hafa val

17

#5 Einstaklingsmiðun getur hjálpað öllum að ganga vel

Þættir áhugahvatar:

• Að vera hluti af heild• Menningarleg aðlögun• Jákvætt viðhorf• Merkingarbært nam• Námið eykur hæfni

Wlodkowski (2008)

Fólk upplifir „FLÆÐI“ þegar viðfangsefni þeirra eru• ögrandi• ekki of auðveld• ekki of erfið• námsmenn tapa tilfinningu

fyrir tíma• aðeins meðvitaðir um

verkefnið, ekki sjálf sigAð upplifa “flæði” byggir upp sálfræðilegan auð: “psychological capital”

•Csikszentmihalyi (2008)

18

Skipuleggjum námsathafnir sem mæta...• námsgrunni nemenda• Þegar viðfangsefni námsins passa við námshæfileika námsmanns, þekkingu

hans og skilningi á námsefninu og leiða hann lenga

• áhuga nemanda• Viðfangsefnin vekja áhuga og löngun í að læra og ljuka verkefninu

• námsnálgun nemanda• Verkefni passa við þær aðferðir eða nálganir sem námsmaðurinn vill helst

læra og vinna

C.A. Tomlinson (2001). How to Differentiate Instruction in Mixed-Ability Classrooms

Hefðbundin leið til að laga námsefni að

námshæfni og –hraða nemanda

• Rétt svar leiðir nemanda yfir í nýtt efni

• Rangt svar leiðir nemanda að meira efni settu fram á nýjan eða annan hátt

Kahn Academy for-mat

Kahn Academy: Matsspurning

Kahn Academy: Stjórnborð nemanda

Kahn Academy: Stjórnborð kennara

Alma: Skapaðu þínar eigin einstaklingsmiðuðu leiðir

Leiðbeinignar gegnum námskeið

Tenglar í flokkað efni

Tenglar í spilunarlista

Með getur þú rætt innihaldið á vefsíðunni

Merkt við aðalatriði

Umrður um innihald síðunnara ofan á henni!

Umræður

Áherslur

Hvers vegna einstaklingsmiðun?

• #1 We gather learners in a classroom for a reason• #2 Diverse groups give more creative results• #3 Differentiated instructions can enable MORE learning• #4 Differentiated instruction can help learners become lifelong

learners• #5 Differentiation can help all learners succeed

Hvernig?Skipuleggja fyrir blandaða hópa námsmanna:•Námsgrunnur•Áhugi•Námsnálgun

Verkfæri: •Skapa / miðla ólíku og fjölbreytilegu innihaldi •Miðla efni á óíkan hátt með “spilunarlistum” “Playlists”•Meta árangur nemenda á hátt sem hentar þeim og vekur áhuga þeirrra

Þættir sem er kjörið að hafa ólíka •Innihald•Framsetning•Mat

top related