teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · i need to go down,...

25
Teigabandið Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Upload: hoangkiet

Post on 06-Mar-2018

220 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Teigabandið

Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Page 2: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2

Efnisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3Boat On The River

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Eina nótt (Láttu mjúkra lokka flóð)

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Gamli sorrí Gráni

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Hallelujah

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Hjá þér

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Hæ Mambó

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9I Saw Her Standing There

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Kvöld í Moskvu

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11Litla sæta ljúfan góða

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Manstu ekki eftir mér

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Rangur Maður

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14Róninn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Sem kóngur ríkti hann

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Streets of London

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Sveitaball

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Syrpa í moll

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Síðan eru liðin mörg ár

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Uppboð

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Vertu til er vorið kallar á þig

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Álfadans

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn)

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25Þjóðvegur 66

Page 3: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 3

Boat On The RiverHöfundur lags: Tommy Shaw Höfundur texta: Tommy Shaw Flytjandi: Styx

Gm Take me down to my boat on the river F D7 I need to go down, I need to come downGm Take me back to my boat on the river F Gm And I won't cry out anymore

Gm Time stands still as I gaze in her waters F D7 She eases me down, touching me gently Gm With the waters that flow past my boat on the river F Gm So I won't cry out anymore

F Oh the river is wide D7 Gm The river it touches my life C like the waves on the sand Cm Gm And all roads lead to tranquility base A D7 Where the frown on my face disappears

Gm Take me back to my boat on the river F Gm And I won't cry out anymore

F Oh the river is deep D7 Gm The river it touches my life C like the waves on the sand Cm Gm And all roads lead to tranquility base A D7 Where the frown on my face disappears

Gm Take me back to my boat on the river F Gm And I won't cry out anymore F Gm And I won't cry out anymore D7 Gm And I won't cry out anymore....

Page 4: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 4

Eina nótt (Láttu mjúkra lokka flóð)Höfundur lags: Kris Kristofferson Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó

F Láttu mjúkra lokka flóð F7 Bb Gmlétta strjúka mér um kinn C7 Meðan skuggar mjakast nær F Meðan nóttin læðist inn

F Hvíldu hljótt við mína hlið, F7 Bb GmHér mun birta alltof fljótt C7 Ekki mikið um ég bið. F Bb FAðeins þessa stuttu nótt

F F7 Bb Skiptir engu rangt og rétt F Dm Rök og siði hunsa má G7 Fjandinn eigi alla morgna C7 ef í nótt mér dvelur hjá

F Gleymt og týnt er gærdags ljós F7 Bb GmGlætu morguns engin sér C7 Af heilli ævi ég aðeins bið F Bb Gmeina nótt að gefa mér.

C7 Af heilli ævi ég aðeins bið F Bb Feina nótt að gefa mér.

Page 5: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 5

Gamli sorrí GrániHöfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: Megas

Capó á 2. bandi.

D A7 D D/F# Gamli sorrí Gráni G D er gagnslaus og smáður A7 D gisinn og snjáður A7 meðferð illri af.

A7 D A7 Hann er feyskinn og fúinn D D/F# G og farinn og lúinn D A7 D og brotinn og búinn að vera. D A7 Hann er þreyttur og þvældur ogD D/F# G þunglyndur spældur D A7 D og beizkur og bældur í huga.

D A7 D D/F# Gamli sorrí Gráni G D er gagnslaus og smáður A7 D gisinn og snjáður A7 meðferð illri af.

A7 D A7 Hann er beygður og barinn D D/F# G og brotinn og marinn D A7 D og feigur og farinn á taugum. D A7 Hann er knýttur og kalinn D D/F# G og karoni falinn D A7 D ó hvað hann er kvalinn af öllum.

D A7 D D/F# Gamli sorrí Gráni G D er gagnslaus og smáður A7 D gisinn og snjáður D/F# G A7 D meðferð illri af.

Page 6: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 6

HallelujahHöfundur lags: Leonard Cohen Höfundur texta: Leonard Cohen Flytjandi: Jeff Buckley

CAm C Am C Am I heard there was a secret chord C Am That David played and it pleased the Lord F G C GBut you don't really care for music, do you? C F G Well it goes like this the fourth, the fifth Am F The minor fall and the major lift G E Am The baffled king composing hallelujah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C Am C Am hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

C Am Well your faith was strong but you needed proof C Am You saw her bathing on the roof F G C GHer beauty and the moonlight overthrew you C F G She tied you to her kitchen chair Am F She broke your throne and she cut your hair G E Am And from your lips she drew the hallelujah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C Am C Am hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

C Am Baby I've been here before C Am I've seen this room and I've walked this floor F G C GI used to live alone before I knew you C F G I've seen your flag on the marble arch Am F But love is not a victory march G E Am It's a cold and it's a broken hallelujah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C Am C Am hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

C Am Well, there was a time when you let me know

C Am What's really going on below F G C GBut now you never show that to me do you? C F G But remember when I moved in you Am F And the holy dove was moving too G E Am And every breath we drew was hallelujah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C Am C Am hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

C Am Well, maybe there's a God above C Am But all I've ever learned from love F G C GWas how to shoot somebody who outdrew you C F G It's not a cry that you hear at night Am F It's not somebody who's seen the light G E Am It's a cold and it's a broken hallelujah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C G hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

F Am Hallelujah, hallelujah, F C G C G hallelujah, hallelu-u-u-u-jah

Page 7: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 7

Hjá þérHöfundur lags: Guðmundur Jónsson Höfundur texta: Friðrik Sturluson Flytjandi: Sálin hans Jóns míns

G D A E G D A G D A E Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós,G D A Eþegar myrkrið hörfar frá mér, G D A E þá er eitthvað sem hrífur mig líkt og útsprungin rós,G F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

G D A E Þegar geng ég í sólinni mitt um hábjartan dag,G D A Elitafegurð blasir við mér. G D A E Þegar heimurinn heillar mig líkt og töfrandi lag,G F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

A Ég vil bæði lifa og vona, G D ég vil brenna upp af ást. A Ég vil lifa með þér svona, G D ég vil gleðjast eða þjást. Bm Em Meðan leikur allt í lyndi, G D líka þegar illa fer, Bm E7 meðan lífið heldur áfram, G F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

G D A E Meðan skuggarnir stækka og ýta húminu aðG D A Egamall máninn bærir á sér. G D A E Þá vil ég eiga andartak inn á rólegum staðG F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

A Ég vil bæði lifa og vona, G D ég vil brenna upp af ást. A Ég vil lifa með þér svona, G D ég vil gleðjast eða þjást. Bm Em Meðan leikur allt í lyndi, G D líka þegar illa fer,

Bm E7 meðan lífið heldur áfram, G F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

A G D A G D Bm Em Meðan leikur allt í lyndi, G D líka þegar illa fer, Bm E7 meðan lífið heldur áfram, G F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

G D A E Þegar slokknar á deginum yfirþyrmandi nóttG D A Estormar fyrir stjarnanna her. G D A E En það bítur mig ekkert á og ég sef vært og róttG F#m Bm ef þú vilt vera hjá mérG F#m Bm þá vil ég vera hjá þér.

Page 8: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 8

Hæ MambóHöfundur lags: Bob Merrill Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: Haukur Morthens

Cm Fm Sem unglamb heim - ég aftur sný G7 Cmúr orlofsferð - til Napólí Fm Fríðari hvergi karl - leit kvennafans G G7 þótt kynni ég hvorki - þeirra dans - né sönginn:

Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Si si si - si þú ert Sikileyingó Cm Gettu betur góða gamall bóndi’ úr Þingó

Cm Fm Hæ mambó - þar er nú líf í landi Cm Fm Hæ mambó og skáldin óteljandi Cm Fm Hæ mambó yrkja þar ótalvísó Cm ást og lof og prísó til okkar daladísó

Bbm7 Fm Svo ástarheitó er ekki nein í Mývatnssveitó Cm og heyrðu mig vantar kaupakonó kannski hef ég vonóAb Ef þú heldur heim með mér G7 þá heila drápu kveð ég þér

Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Hó hó hó - í haust er hætti slátt Cm og datt of kátt í réttó dans við stígum sæl og þéttó F G7 Cm mambó Ítalíanó

Cm Fm Cm Fm Cm Fm Cm Bbm7 Fm Svo ástarheitó er ekki nein í Mývatnssveitó Cm og heyrðu mig vantar kaupakonó

kannski hef ég vonóAb Ef þú heldur heim með mér G7 þá heila drápu kveð ég þér

Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Hæ mambó - mambó Ítalíanó Cm Fm Hó hó hó - í haust er hætti slátt Cm og datt of kátt í réttó dans við stígum sæl og þéttó F G7 Cm mambó Ítalíanó

Page 9: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 9

I Saw Her Standing ThereHöfundur lags: John Lennon ásamt fleirum. Höfundur texta: John Lennon ásamt fleirum. Flytjandi: The Beatles

E7 Well she was just seventeen, A7 E7 if you know what I mean And the way she looked B7 was way beyond compare, E E7 A7 CSo how could I dance with another, E B7 E when I saw her standing there.

E A7 E Well she looked at me, and I, I could see, B7 That before too long I'd fall in love with her. E E7 A CShe wouldn't dance with another, E B7 E when I saw her standing there.

A7 Well my heart went boom when I crossed that room, B7 A7 And I held her hand in mine...

E7 Well we danced through the night, A7 E7 and we held each other tight, B7 And before too long I fell in love with her. E E7 A7 CNow I'll never dance with another, E B7 E since I saw her standing there.

E A7 E B7 E E7 A C E B7 E A7 Well my heart went boom when I crossed that room, B7 A7 And I held her hand in mine...

E7 Well we danced through the night, A7 E and we held each other tight, B7And before too long I fell in love with her. E E7 A7 CNow I'll never dance with another, E B7 E since I saw her standing there.

E B7 E Since I saw her standing there. E B7 E Since I saw her standing there.

Page 10: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 10

Kvöld í MoskvuHöfundur lags: Vassili Soloview-Sedoi Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Ragnar Bjarnason

Dm Gm Eitt sinn einn ég gekk A7 Dm yfir RauðatorgF Bb C7 F og mér fylgdi undarleg sorg.E7 A7 Dm Ég var ungur þá Gm haldinn ungri þrá Dm A7 Dm Það var maíkvöld í Moskvuborg.

E7 A7 Dm Ég var ungur þá Gm haldinn ungri þrá Dm A7 Dm Það var maíkvöld í Moskvuborg.

Dm Gm Seinna sat ég einnA7 Dmgrænum garði íF Bb C7 FFuglar sungu dirrindí.E7 A7 Dm Ég var ungur þá Gm haldinn ungri þrá. Dm A7 DmÞað var maíkvöld í Moskvubý.

E7 A7 Dm Ég var ungur þá Gm haldinn ungri þrá. Dm A7 DmÞað var maíkvöld í Moskvubý.

Dm GmAllt í einu égA7 Dmunga stúlku sáF Bb C7 Fsem þar stóð og starði mig áE7 A7 Dm bak við rósarunn Gm með sinn rósamunn. Dm A7 DmÞað var maíkvöld í Moskvu þá.

E7 A7 Dm bak við rósarunn Gm með sinn rósamunn. Dm A7 DmÞað var maíkvöld í Moskvu þá.

Page 11: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 11

Litla sæta ljúfan góðaHöfundur lags: Thore Skogman Höfundur texta: Valgeir Sigurðsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson

Cabo 3. bandi

D A Víða liggja leiðir. D Löngum útþrá seiðir. Em Margur sinni æsku eyðirA D úti á köldum sæ.

D A Langt frá heimahögum. D Hef ég mörgum dögumEm D eytt og æskuárin streyma Em D en ég skal aldrei, aldrei gleymaEm D blíðri mey sem bíður heimaA D bjarta nótt í maí.

G Litla, sæta, ljúfan góða, C með ljósa hárið. G Lætur blíðu brosin sín D bera rósailm og vín, G allar stundir út til mín.

G Litla, sæta, ljúfan góða, C með ljósa hárið G fyrir hana hjartað brann. D D7 G C GHún er allra besta stúlkan sem ég fann.

C Hennar hlátur minnir mig á fossanið. G Af hennar munni vil ég teyga sólskinið. D Vorsins blær, sem hennar kitlar kinn, D7 G G7er kossinn þyrstir mig.

C Hennar augu ljóma eins og hafið blátt. G Ég hef ótrúlega hraðan hjartaslátt.

D7 Bm Hún er stúlkan sem ég einni ann. A7 D7 Ég enga betri fann.

G Litla, sæta, ljúfan góða, C með ljósa hárið G fyrir hana hjartað brann. D D7 G C GHún er allra besta stúlkan sem ég fann.

C Hennar hlátur minnir mig á fossanið. G Af hennar munni vil ég teyga sólskinið. D Vorsins blær, sem hennar kitlar kinn, D7 G G7er kossinn þyrstir mig.

C Hennar augu ljóma eins og hafið blátt. G Ég hef ótrúlega hraðan hjartaslátt. D7 Bm Hún er stúlkan sem ég einni ann. A7 D7 Ég enga betri fann.

G Litla, sæta, ljúfan góða, C með ljósa hárið G fyrir hana hjartað brann. D D7 G C GHún er allra besta stúlkan sem ég fann.

Page 12: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 12

Manstu ekki eftir mérHöfundur lags: Ragnhildur Gísladóttir Höfundur texta: Þórður Árnason Flytjandi: Stuðmenn

G Ég er á vestur leiðinni,A á háheiðinni. C Á hundrað og tíu, B7 Em D ég má ekki verða of seinn. O - Ó.

G Það verður fagnaður mikill vegna opnunar,A fluggrillsjoppunnar. C D G Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn.

G Ég frestaði stöðugt að fá mér starf,A síðan síldin hvarf. C B7 Enda svolítið latur til vinnu Em D en hef það samt gott. O - Ó.

G Konurnar fíla það mæta vel,A allflestar að ég tel C D G ég er og verð bóhem og finnst það flott.

G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D G Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

G Ég hef nokkurn lúmskan grun um að,A ein gömul vinkonaC B7 geri sér ferð þangað líka. Em D Ég veit hvað ég syng... O - Ó

G Hún er á svotil á sama aldri og ég,A asskoti hugguleg C D G og svo er, hún á hraðri leið inn á þing.

G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D G Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

G Ég er á vestur leiðinni,A á háheiðinni. C Á hundrað og tíu, B7 Em D ég má ekki verða of seinn. O - Ó.

G Það verður fagnaður mikill vegna opnunar,A fluggrillsjoppunnar. C D G Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn.

G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D G Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D Mikið líturðu vel út beibí frábært hár. G Em Manstu’ ekki eftir mér? C D G Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

Page 13: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 13

Rangur MaðurHöfundur lags: Sólstrandargæjarnir Höfundur texta: Sólstrandargæjarnir Flytjandi: Sólstrandargæjarnir

Am FAf hverju get ég ekkiC G lifað eðlilegu lífi

Am FAf hverju get ég ekki lifað business lífiC G keypt mér húsbíl og íbúð

Am FAf hverju get ég ekki gengið menntaveginnC G þangað til að ég æli

Am FAf hverju get ég ekki gert neitt af vitiC G af hverju fæddist ég loser

Am F C Ég er rangur maður á röngum tíma G í vitlausu húsi Am F C Ég er rangur maður á röngum tíma G í vitlausu húsi

Am F Af hverju er lífið svona ömurlegtC G ætli það sé skárra í Zimbabwe

Am F Af hverju var ég fullur á virkum degiC G af hverju mætti ég ekki í tíma

Am FAf hverju get ég ekki byrjað í íþróttumC G og hlaupið um eins og asni

Am FAf hverju get ég ekki verið jafn hamingjusamurC G og Sigga og Grétar í Stjórninni

Am F C Ég er rangur maður á röngum tíma G í vitlausu húsi Am F C Ég er rangur maður á röngum tíma G í vitlausu húsi

Page 14: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 14

RóninnHöfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn

CBb/C C Bb/C C Cmaj7 F C Undir gömlum árabát er næturstaður manns. Cmaj7 Dm G7 Kassi merktur tuborgöli er eina mublan hans.C Cmaj7 F C Hann stundar ekki vinnu, bara betlar lítið eitt.F C G C Í bláleitt glas af kogara er hverri krónu eytt.

C Cmaj7 F C Fátt eitt skiptir máli og hann fréttir aldrei neitt. Cmaj7 Dm G7 Furðulega rólegur samt er hann yfirleitt.C Cmaj7 F C Fólki því sem finnst hann vera róni og flökkudýrF C G C er einnig fjarlægt bálið sem í brennivíni býr.

C Cmaj7 F C Hann átti eitt sinn fjölskyldu, já bæði bíl og hús. Cmaj7 Dm G7 Bakkus tók það frá honum, nú eru þeir tveir dús.C Cmaj7 F C Og fólki er svo sem sama þó að róni spræni í brókF C G C og stolt hans var það fyrsta sem hann Bakkus gamli tók.

F C G C Du ru ru du ruru, du ru ru du duru ru F C G C Du ru ru du ruru, du ru ru du duru ruCBb/C C Bb/C C Cmaj7 F C Þó er það svo afstætt hver er aumingi og svín. Cmaj7 Dm G7Á dómsins æðsta degi drekkur róninn máski vínC Cmaj7 F C við háborðið með Pétri og himnafeðgunum.F C G C Í hlýju þornar hlandið úr rónabuxunum.

F C G C La ra la ra lara, la ra la la lara la F C G C La ra la ra lara, la ra la la lara la

F C G C La ra la ra lara, la ra la la lara la F C G C La ra la ra lara, la ra la la lara la

CBb/C C Bb/C

Page 15: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 15

Sem kóngur ríkti hannHöfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Papar ásamt fleirum.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Sögu við ætlum að segja í kvöld G D G D um sæfarann Jörund hinn knáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G Deitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Í Danmörk fæddist og ólst hann upp, G D G D en engan hlaut hann þar frama. G D Bm EmSú kotungaþjóð með sín kúastóð G C G C G Dog kokhljóð var honum til aaama.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Á briggskipi ungur til Englands hann hélt, G D G D og ölduna fagnandi steig hann, G D Bm Emþví þrek í honum bjó og í saltan sjó G C G C G D af sérstakri ánægju meeeig hann.

G D G D Á kuggana marga hann munstraði sig G D G Dog mörg urðu hans ævintýri. G D Bm EmHann kunni bráðum á allt sem kunna þarf á:G C G C G Dkompás, segl og stýýýri.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa.

G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Og loks varð hann kapteinn með korða og hatt G D G D á kaupfari glæstu og nýju. G D Bm EmUm höfin stór og breið nú lá hans leið G C G C G Dfrá London til Ástrallalíííu.

G D G D Já fjöldamargt vann hann til frægðar sér, G D G D en frægust varð Jörundar saga, G D Bm Em er hann komst á norðurslóð í kynni við þjóð G C G C G Dsem þar kúrði með galtóma maaaga.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

Page 16: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 16

Streets of LondonHöfundur lags: Ralph McTell Höfundur texta: Ralph McTell Flytjandi: Ralph McTell

G D Em Bm Have you seen the old man in the closed down market, C G A D7 Kicking up the papers with his worn out shoes?G D Em Bm In his eyes you see no pride. Arms hang loosely at his side, C G D7 G Yesterday's papers telling yesterday's news.

C Bm D D7 Em So how can you tell me you're lonely, A A7 D D7 And say for you that the sun don't shine? G D Let me take you by the hand and Em Bm lead you through the streets of London, C G D G I'll show you something that'll make you change your mind.

G D Em Bm Have you seen the old girl who walks the streets of London?C G A D7 Dirt in her hair and her clothes in rags.G D Em Bm She's no time for talking, she just keeps right on walking,C G D7 G Carrying her home in two carrier bags.

C Bm D D7 Em So how can you tell me you're lonely, A A7 D D7 And say for you that the sun don't shine? G D Let me take you by the hand and Em Bm lead you through the streets of London, C G D G I'll show you something that'll make you change your mind.

G D Em Bm In the all night cafe at a quarter past eleven,C G A D7 Same old man sitting there on his own.G D Em Bm Looking at the world over the rim of his tea cup,C G D7 G Each tea lasts a hour, then he wanders home alone.

C Bm D D7 Em So how can you tell me you're lonely, A A7 D D7 And say for you that the sun don't shine?

G D Let me take you by the hand and Em Bm lead you through the streets of London, C G D G I'll show you something that'll make you change your mind.

G D Em Bm Have you seen the old man outside the seamen's mission?C G A7 D7 Memory fading with the metal ribbons that he wears.G D Em Bm In our winter city the rain cries a little pity, C G D7 G For one more forgotten hero in a world that doesn't care.

C Bm D D7 Em So how can you tell me you're lonely, A A7 D D7 And say for you that the sun don't shine? G D Let me take you by the hand and Em Bm lead you through the streets of London, C G D G I'll show you something that'll make you change your mind.

Page 17: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 17

SveitaballHöfundur lags: Daves Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson

C G Sveitaball, já, ekkert jafnast á við sveitaball, þar sem ægir saman alls kyns lýð C A7 D7 G í erg og gríð að kela kátt hver á sinn hátt. C Þar eru ungmeyjar E7 Amog allt upp í uppskoprnaðar gamlar kerlingar. F D7/F# C/G A7 Já, þar er úrval mest og menn sér skemmta best, D G C ef það er ekta sveitaball.

C G Sveitaball, það er í orðsins merking sveitaball. Í hrundahamstri maður svitnar þar C A7 D7 G og hitnar þar af átökum að reyna að ná tökum C á einhverri. E7 Am CMeð skörpum augum menn þar skima lon og don F D7/F# C/G A7 í sveita andlits við að leita að andliti, D G C sem gefur góða von.

C G Sveitaball, öll kvennagullin elska sveitaball. Því næði gefst þeim til að gramsa þar C A7 D7 G og kjamsa þar - á kjömmunum jafnvel á ömmunum. C Og öll þau ó- E7 Am hljóð úti á hlaði mynda hrærigrautarglaum F D7/F# C/G A7 er breimkattarbrölt blandast við vélarskrölt, D7 G C rokklög og stapp og kjaftakraum.

C G Sveitaball, já, allir töffar elska sveitaball Á bílum glanna þeir úr borginni C A7 D7 G og bokkunni þeir hampa hátt. Sinn mikla mátt C þeir sýna meyjunnum E7 Am og slást og slarka og sláni margur síðast skreið. F D7/F# C/G A7 Svo draujað dauðum heim svo dáldið sjatni í þeim D7 G C því annars yrði mamma reið -

C B Bb A D G C og "karlinn" alveg "knall". Þá yrði engin leið -C B Bb A D G C að fá að skreppa á skrall á skæslegt sveitaball.

Page 18: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 18

Syrpa í mollHöfundur lags: Ýmsir Höfundur texta: Ýmsir Flytjandi: Ýmsir

A7 Dm A7 DmÞað gerðist hér suður með sjó Gm C7 F að Siggi á Vatnsleysu dó Eb Dm og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra Bb7 A7 Dm D7til útfararveislu sig bjó. Eb Dm Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra Bb7 A7 Dmtil útfararveislu sig bjó.

Dm A7 A7 Dm :,: la la la la la la la la la :,:

Dm Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða A7 og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða Dm og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin D7 Gm og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Gm Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Dm Máninn fullur fer um geiminnA7 Dm fagrar langar nætur er hann kannski að hæða heiminnA7 Dm þjáðan sér við fæturF Dm Fullur oft hann er það er ekkiA7 Dm fallegt ó nei það er ljótt að flækjast hér og flakka, A7 Dm fara á fyllerí um nætur

Dm Viltu með mér vaka' í nótt? - A7 Vaka' á meðan húmið róttDm Gm leggst um lönd og sæ, lifnar fjör í bæ?Dm A7 Dm Viltu með mér vaka' í nótt?

Dm A7 Vina mín kær, - vonglaða mær,Dm Gm einni ann ég þér. - Ást þína veittu mérDm A7 Dm aðeins þessa einu nótt.

Dm A7 Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn. Dm Gm A7 Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn.Dm Gm A7 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn Dm A7 Dm fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Dm A7 Gull að sækja’ í greipar þeim geigvæna mar Dm Gm A7 ekki nema ofurmennum ætlandi var.Dm Gm A7 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn Dm A7 Dm fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.

Page 19: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 19

Síðan eru liðin mörg árHöfundur lags: C. Taylor Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Brimkló

F Ég læðist oft upp á háaloft Bb F til að hnýsast í gömul blöð. Þegar sit ég einn þar koma' upp minningar C og atburðarás verður hröð: F Allir strákar vor' í támjóum skóm Bb F og stelpur með túberað hár. Já, og á sunnudögum var restrasjón C F - en síðan eru liðin mörg ár.

F Þeir greidd' í plíku á þessum dögum. Bb Menn greidd' í píku undir Presleylögum. F Komdu með upp á loft. C Þú færð séð margt sem gerðist þá (hárið smurt með Adrett). F Ef ég mér tímavél ætti, þá gaman mér þætt' að Bb F fara aftur ein tólf, þrettán ár. Þá fannst mér tíðin góð C F en brátt við verðum ellimóð.

F Það var kannsk' ekkert smart, þó var ansi margt Bb F sem var skemmtilegra í „den tid“. Þegar Glaumbær stóð var hver helgi góð; C allt á fullu ár og síð.

F Þá var hljómsveit í hverjum skóla. Bb F Þá voru sömu vonir og þrár og þá var rúnturinn meldingapunkturinn C F - en síðan eru liðin mörg ár.

F Þeir greidd' í plíku á þessum dögum. Bb Menn greidd' í píku undir Presleylögum. F Komdu með upp á loft. C Þú færð séð margt sem gerðist þá (hárið smurt með Adrett). F Ef ég mér tímavél ætti, þá gaman mér þætt' að Bb F fara aftur ein tólf, þrettán ár. Þá fannst mér tíðin góð C F en brátt við verðum ellimóð.

Page 20: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 20

UppboðHöfundur lags: Valgeir Guðjónsson Höfundur texta: Jóhannes úr Kötlum Flytjandi: Valgeir Guðjónsson

E Hér er stríð og hér er mæða hreppsstjórinn og oddvitinn sín á milli saman ræðaA E sumir kunna ekki að græðaA E Viltu í nefið vinur minn?A G# C#sumir kunna ekki að græðaF#7 B Viltu í nefið vinur minn?

B7 A Viltu í nefið? E Viltu í nefið vinur minn? Ah, haha! E7 A Viltu í nefið? A7 E Viltu í nefið vinur minn?

Blágrá eins og blóðið frjósi bóndi og kona skima þar börnin ugg sinn láta í ljósiA E leidd er kýrin út úr fjósiA E sólin skín á skuldirnarA G# C#leidd er kýrin út úr fjósiF#7 B sólin skín á skuldirnar

B7 A Viltu í nefið? E Viltu í nefið vinur minn? Ah, haha! E7 A Viltu í nefið? A7 E Viltu í nefið vinur minn?

SÓLÓ

Gæta verður heildarhagsins hamrinum ennþá syngur í

Yfir glöðum gestum dagsinsA E glampar fegurð sólarlagsinsA ELóan syngur dirrindíA G# C#Yfir glöðum gestum dagsinsF#7 B Lóan syngur dirrindí

B7 A Viltu í nefið? E Viltu í nefið vinur minn? Ah, haha! E7 A Viltu í nefið? A7 E B7 Viltu í nefið vinur minn? A Viltu í nefið? E Viltu í nefið vinur minn? Ah, haha! E7 A Viltu í nefið? A7 E Viltu í nefið vinur minn. F9 E9 .... Ú, ja!

Page 21: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 21

Vertu til er vorið kallar á þigHöfundur lags: B. Rubaschkin Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Flytjandi: Barnakór Guðrúnar Árnadóttur

Dm A Vertu til, er vorið kallar á þig,A7 Dm vertu til að leggja hönd á plóg.

F Gm Dm Komdu út, því að sólskinið vill sjá þigGm Dm A7 Dm sveifla haka, rækta nýjan skóg.

F Gm Dm Komdu út, því að sólskinið vill sjá þigGm Dm A7 Dm sveifla haka, rækta nýjan skóg.

Page 22: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 22

ÁlfadansHöfundur lags: Íslenskt þjóðlag Höfundur texta: Jón Ólafsson Flytjandi: Sniglabandið

Dm Máninn hátt á himni skín, A hrímfölur og grár.Dm Líf og tími líður C og liðið er nú ár.

Dm Bregðum blysum á loft A bleika lýsum grund. Dm Glottir tungl og hrín við hrönn Bb A7 og hraðfleyg er stund.

Dm Kyndla vora hefjum hátt, A horfið kveðjum ár.Dm Dátt hér dansinn stígum C dunar ísinn grár.

Dm Bregðum blysum á loft A bleika lýsum grund. Dm Glottir tungl og hrín við hrönn Bb A7 og hraðfleyg er stund.

Dm Komi hver sem koma vill! A Komdu nýja ár.Dm Dönsum dátt á svelli, C dunar ísinn blár.

Dm Bregðum blysum á loft Bb A bleika lýsum grund. Dm Glottir tungl og hrín við hrönn Bb A7 og hraðfleyg er stund.

Em Góða veislu gjöra skal, B þars ég geng í dans.

Em Kveð ég um kóng Pípin D og Ólöfu dóttur hans.

Em Stígum fastar á fjöl B spörum ei vorn skó. Em Guð má ráða hvar við dönsum C B7 Em næstu jól.

Em Máninn hátt á himni skín, B hrímfölur og grár.Em Líf og tími líður D og liðið er nú ár.

Em Bregðum blysum á loft B bleika lýsum grund. Em Glottir tungl og hrín við hrönn C B7 Em og hratt flýr stund.

Page 23: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 23

Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þáHöfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: J. Friðrik Flytjandi: Sléttuúlfarnir

GD7 G Gsus4 G G Í vöku og draumi, C þú verður í huga mér, G sú ein sem af öllum ber D7 og engin skyldi keppa við. G Í blíðu og stríðu, G7 C er baráttan helguð þér, G og gatan svo greiðfær er, D7 G Gsus4 Gef gengur þú við mína hlið.

G G7Á ferð gegnum lífið, C svo fjölmarkt að höndum ber, G en eitt þó við eigum hér, D7 sem ekki virðist haggast neitt.

G G7Nú húmar að kveldi, C ég horfi í augu þér, G já mikið það undur er, D7 G Gsus4 Ghvað árin hafa litlu breytt.

G C Hún er enn sem fyrr, D Em C ekkert getur haggað því, G þessi gamla ást, D7 sem alltaf verður fersk sem ný. C D Þú ertstelpan sem eitt indælt kvöld, G C kysstir unglingsræfil sem var alveg frá. G D7 G Gsus4 G Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.

GC G D7 G G7 C G D7 G

G C Hún er enn sem fyrr, D Em C ekkert getur haggað því,

G þessi gamla ást, D7 sem alltaf verður fersk sem ný. C D Þú ertstelpan sem eitt indælt kvöld, G C kysstir unglingsræfil sem var alveg frá. G D7 G Gsus4 G Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá. G D7 C G Gsus4 G Já ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.

Page 24: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 24

Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn)Höfundur lags: The Platters Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Helena Eyjólfsdóttir

G B7 Vornætur friður fyllir bæinn - í rökkurró.Em G G7 Sólin í vestri sest í æginn - í rökkurró.C Cm G E Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld. A7 D D7Þú kemur til mín í rökkurró

G B7 Manstu ekki vinur fyrsta fundinn - við Arnarhól.Em G G7 Mörg var þar okkar unaðsstundin - þá sest var sól.C Cm G E Við heyrðum svani kveða söng um ást og vor. A7 D GOg sátum þar ein í rökkurró.

B7 Em Langt er nú liðið síðan þá, því leiðir skildu, og þú hvarfst mér frá.A7 D Veistu? Ég vakti marga nótt. Og vonaði og bað, D7 af heitri þrá.

G B7 Vinur í kvöld ég veit þú bíður - við Arnarhól.Em G G7 Tak mig í faðm því tíminn líður - og sest er sól.C Cm G E Því enn á vorið nógar vonir fyrir þau. A7 D G Sem sitja hér ein í rökkurró.

Page 25: Teigabandiðguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · I need to go down, I need to come down Gm ... Well my heart went boom when I crossed that room, B7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 25

Þjóðvegur 66Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK Flytjandi: KK

C G C Þjóðvegur 66 F Í fjarlægð þeim sýndist C fjöllin vera blá F fundu hvorki sjálfan sig C né eitthvað sem þau þrá G Am F C G C á þjóðvegi 66, þjóðvegi 66

C G Manneskjur á flóttaAm F allsstaðar á ferð C G í gegnum New York og Disneyland Am F hún iðar þessi mergð

C G Allir beygðu í vesturAm Fhéldu í sömu áttC G sátu upp á hlassinu Am F C G Cþað hafði enginn hátt, á þjóðvegi 66

F Í fjarlægð þeim sýndist C fjöllin vera blá F fundu hvorki sjálfan sig C né eitthvað sem þau þrá G Am F C G C á þjóðvegi 66, þjóðvegi 66

C G Jón nokkur Steinbeck Am F hann fór þessa slóð C G og hann skrifaði skruddu Am F um undarlega þjóð

C G Am FUm fólk í nauðum sem leitaði að náð C G Am F mætti fjandskap allt þetta er skráð C G Cá þjóðvegi 66 F C Örlög gáfu spilin, gjöf var ekki góð

F annað hvort að deyja C eða fara þessa slóð G Am F C G Cá þjóðvegi 66, þjóðvegi 66

C G Am FÞá bræður hörfa og herja vítisöfl C G til eru höfðingjar Am Fvið Íslands bláu fjöll C G Sem heldur vilja deyja Am F en lifa í þeirri smán C G að hafa ekki gefið Am Fsem þeir gátu verið án C G Cá þjóðvegi 66

F C Til eru fjöll sem alltaf verða bláF C Draumar sem rætast, trú og þrá G Am F á þjóðvegi 66, já líttu viðC G Am F Sjáðu þjóðveginn, hann er blár C G Am F C G Cþetta er þjóðvegur 66, þjóðvegur 66